Annar fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2022 fór fram í gær þriðjudag og voru þátttökuleyfi 18 félaga samþykkt. Sextán þátttökuleyfi voru gefin út á fundi ráðsins fyrir viku síðan. Þar með hafa öll 34 félögin í Bestu deildum karla og kvenna og í Lengjudeild karla fengið útgefin þátttökuleyfi.
Samþykktar leyfisumsóknir á fundi leyfisráðs 22. mars:
Besta deild karla:
Besta deild kvenna:
Lengjudeild karla:
*Fyrirvari á leyfisveitingu vegna vallarleyfis:
Umsókn félaga um þátttökuleyfi 2022 er samþykkt af leyfisráði með fyrirvara um afgreiðslu stjórnar KSÍ á tillögum mannvirkjanefndar um vallarleyfi fyrir keppnistímabilið 2022.