Verslun
Leit
Breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót
Mótamál

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Á fundi stjórnar KSÍ þann 11. apríl sl., samþykkti stjórn KSÍ breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót.

Um er að ræða breytingar er varða m.a. reglur um leikmannaskiptingar í 2. deild karla og heimild dómara til óska eftir því við leikmenn að þeir sanni á sér deili með framvísun persónuskilríkja. Þá er um að ræða áframhaldandi gildi á bráðabirgðaákvæðum er varða leikmannalista annars vegar og eldri leikmenn í 2. flokki kvenna hins vegar.

Eru aðildarfélög hvött til að kynna sér þessar breytingar gaumgæfilega.

Dreifibréf