Verslun
Leit
Lög og reglugerðir

Knattspyrnudómstóll Reykjaness hefur dæmt Haukum sigur 0-3 í leiknum Grótta - Haukar í 3. deild karla, sem fram fór föstudaginn 28. júlí sl. Grótta notaði leikmann sem vera átti í leikbanni. Að auki var Gróttu gert að greiða 24.000 kr. í sekt.

Skoða dóminn