Valmynd
Flýtileiðir
11. febrúar 2008
Stjórn KSÍ hefur samþykkt breytingar á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót og nýja reglugerð um Mannvirkjasjóð. Reglugerðirnar voru kynntar á ársþingi KSÍ síðastliðinn laugardag.
Breyting á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót
Reglugerð um Mannvirkjasjóð KSÍ
