Valmynd
Flýtileiðir
13. febrúar 2008
Reglugerð KSÍ um knattspyrnumót 7 manna liða í 5. flokki og yngri hefur verið breytt þannig að markamismunur ákvarðar ekki lengur röð liða, heldur einungis fjöldi stiga. Í þessum flokkum ákvarðast nú röð liða í stöðutöflu samkvæmt neðangreindu:
Breytingin tók gildi frá og með ársþingi KSÍ 8. febrúar síðastliðinn.
