Valmynd
Flýtileiðir
5. apríl 2002
Ólafur Garðarsson og Eyjólfur Bergþórsson, sem starfað hafa sem umboðsmenn leikmanna undanfarin ár, undirrituðu í dag yfirlýsingu um framkomu, samkvæmt nýrri reglugerð fyrir umboðsmenn leikmanna, þar sem viðkomandi skuldbinda sig til að fylgja þessari reglugerð og grundvallarreglum þeim sem reglugerðin byggist á.