Valmynd
Flýtileiðir
29. mars 2012
Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að Davíð Atli Steinarsson lék ólöglegur með ÍH gegn Aftureldingu í Lengjubikar karla, þann 23. mars síðastliðinn. Leikmaðurinn er skráður í danskt félag.
ÍH er því sektað um 30.000 krónur, en úrslit leiksins standa óbreytt.
