Verslun
Leit
Lög og reglugerðir
Knattspyrnusamband Íslands
ksi-merki

Á stjórnarfundi 27. apríl síðastliðinn voru samþykktar reglugerðabreytingar sem hafa verið tilkynntar aðildarfélögum bréflega.  Sérstaklega er vakin athygli á því að undirskrift forráðamanna þarf við félagaskipti leikmanna sem ekki hafa náð 18 ára aldri.

Bréf vegna reglugerðabreytinga