Verslun
Leit
Almennar fjöldatakmarkanir verða 300 manns frá og með 15. júní
Mótamál

Fjórða deild karla fer af stað á þriðjudag, með þremur leikjum.

Fyrsti leikur deildarinnar fer fram í Hveragerði þar sem Hamar og KM mætast kl. 19:15. Klukkan 20:00 eru svo tveir leikir, en þá mætast Skallagrímur og Samherjar í Borgarnesi og Berserkir taka á móti KFB á Víkingsvelli.

Þriðjudagurinn 16. júní

Hamar - KM á Grýluvelli kl. 19:15

Skallagrímur - Samherjar á Skallagrímsvelli kl. 20:00

Berserkir - KFB á Víkingsvelli kl. 20:00