Verslun
Leit
Aukaþing KSÍ 2021 - Kosningar í bráðabirgðastjórn
Mótamál

Riðlaskipting 5. deildar karla 2023 hefur verið birt á vef KSÍ.

Vakin er athygli á því að Ísbjörninn tilkynnir ekki lið til þátttöku í deildinni og tekur Álafoss sæti þess.

Deildinni er skipt í tvo riðla og eru þeir svona:

A riðill

Álafoss

Hafnir

Hamar

Hörður Í.

Léttir

RB

Skallagrímur

Úlfarnir

B riðill

Álftanes

Berserkir/Mídas

KFR

Kría

Samherjar

Spyrnir

SR

Riðlaskipting

Drög að niðurröðun leikja