Valmynd
Flýtileiðir
29. janúar 2026
Mynd - Mummi Lú
A deild Lengjubikars karla fer af stað á fimmtudag með tveimur leikjum.
Þá mætast annars vegar Valur og Grótta á N1-vellinum Hlíðarenda kl. 19:00 og hins vegar ÍA og Afturelding í Akraneshöllinni kl. 19:00. Báðir leikirnir eru í riðli 2.
Fleiri leikir fara svo fram alla helgina og verður nóg um að vera á völlum landsins.
Hægt er að skoða mótið á vef KSÍ.