Verslun
Leit
Reglur KSÍ um sóttvarnir (uppfærðar 23. desember)
Mótamál
COVID-19

Nýjar samkomutakmarnir vegna COVID-19 taka gildi laugardaginn 15. janúar.

Íþróttastarf fær að halda áfram óbreytt í 50 manna hólfum og á það bæði við um börn og fullorðna. Áhorfendur verða hins vegar óheimilaðir á leikjum.

Frekari upplýsingar um þessar nýju samkomutakmarkanir má finna á vef Stjórnarráðsins.

Vefur Stjórnarráðsins