Verslun
Leit
Álftanes Íslandsmeistari innanhúss kvenna 2019
Mótamál

Álftanes er Íslandsmeistari innanhúss kvenna 2019.

Þetta er þriðja árið í röð sem Álftanes lyftir titlinum, en í ár vann liðið alla sex leiki sína með markatölunni 33-6. ÍR endaði í öðru sæti, Leiknir R. í því þriðja og KFR í fjórða.

Til hamingju Álftanes!