Frá og með 15. júní fara fjöldatakmörk úr 150 manns í 300 og nándarregla verður 1 metri í stað tveggja. Á sitjandi viðburðum verður engin nándarregla en öllum skylt að bera grímu. Þetta er meðal þess sem kemur fram á vef Stjórnarráðsins um reglugerð sem tekur gildifrá og með 15. júní og gildir til 29. júní.
Af vef Stjórnarráðsins:
Helstu breytingar á samkomutakmörkunum frá og með 15. júní:
Gildistími: Reglugerð sem felur í sér ofangreindar breytingar á samkomutakmörkunum innanlands mun gilda til og með þriðjudagsins 29. júní næstkomandi.