Árlegur formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ fer fram föstudaginn 4. desember næstkomandi. Fundurinn, sem verður rafrænn í gegnum Microsoft Teams, hefst kl. 16:00 og eru áætluð fundarlok um kl. 18:30. Dagskrá fundarins má sjá að neðan og upplýsingar um skráningu hafa verið sendar til aðildarfélaga KSÍ.
Dagsetning: föstudagur 4. desember 2020
Tími: 16:00-18:30
Fundarform: Rafrænn fundur
Dagskrá:
Mynd: Hafliði Breiðfjörð, Fótbolti.net