Verslun
Leit
Aukaþing KSÍ 2021 - Kosningar í bráðabirgðastjórn
Mótamál
Stjórn
Besta deildin

Á aukafundi stjórnar KSÍ fyrr í dag, föstudaginn 25. ágúst, var tekin fyrir beiðni Breiðabliks um frestun á leik Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla sem settur er á sunnudaginn 27. ágúst á Víkingsvelli. Mótanefnd KSÍ hafði áður hafnað beiðni um frestun á leiknum.

Á fundinum fór stjórn KSÍ vandlega yfir þá kosti sem eru í stöðunni og forsögu málsins, og staðfesti ákvörðun mótanefndar um að hafna beiðni um frestun.

Besta deild karla