Verslun
Leit
Bestir og efnilegastir í Bestu deild karla (1)
Mótamál
Besta deildin

Besta deild karla hefst á laugardag þegar tvöfaldir meistarar Víkings R. taka á móti Stjörnunni. 

Fjórir leikir fara fram á sunnudag og umferðinni lýkur á mánudag með leik Breiðabliks og FH.

Nýliðar Vestra heimsækja Fram og Skagamenn, sem einnig eru nýliðar, heimsækja Valsmenn.

Allir leikir í Bestu deildinni verða annað hvort sýndir á sport rásum Stöðvar 2 eða á Bestu deildar rás Stöðvar 2.

Miðasala á leikina er sem fyrr í gegnum Stubb-appið.

Besta deild karla