Verslun
Leit
Ljóst hvaða liðum íslensku liðin mæta í Sambandsdeildinni
Evrópuleikir

Breiðablik er komið áfram í þriðju umferð í undankeppni Sambandsdeildar UEFA. Breiðablik tapaði 2-1 fyrir Buducnost frá Svartfjallalandi ytra í kvöld en unnu samtals 3-2 eftir að hafa sigrað fyrri leikinn 2-0.

Þann 4. ágúst mætir Breiðablik İstanbul Başakşehir F.K. frá Tyrklandi.

Víkingur R. eru einnig komnir áfram í þriðju umferð keppninnar og mæta þeir Lech Posnan.