Verslun
Leit
Seinni leikir Breiðabliks og KR á fimmtudag
Mótamál
Evrópuleikir

Mynd: Mummi Lú

Breiðablik vann 5-0 sigur gegn Buducnost í undankeppni Meistaradeildar Evrópu karla á föstudag. Mörk Blika skoruðu Viktor Karl Einarsson, Stefán Ingi Sigurðarson, Gísli Eyjólfsson, Höskuldur Gunnlaugsson og Jason Daði Svanþórsson.

Með sigrinum tryggði Breiðablik sér sæti í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu þar sem þeir mæta Shamrock Rovers frá Írlandi í tveimur leikjum. Leikirnir fara fram 11. júlí á Írlandi og 18. júlí á Kópavogsvelli.