Valmynd
Flýtileiðir
20. nóvember 2025
Breiðablik vann glæsilegan 2-4 sigur gegn Fortuna Hjørring í Evrópubikar kvenna á miðvikudag. Blikakonur unnu einvígið samtals 4-3 og eru því komnar í 8-liða úrslit Evrópubikarsins.
Í 8-liða úrslitum mæta þær Häcken frá Svíþjóð og fara leikirnir fram um miðjan febrúar.