Verslun
Leit
Breytingar á leyfisreglugerð kynntar með dreifibréfi nr. 10/2022
Mótamál
Evrópuleikir

Breiðablik tekur á móti Shamrock Rovers í síðari leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Kópavogi í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport 5.

Breiðablik vann 1-0 sigur í fyrri leik liðanna og á því góðan möguleika að komast áfram í næstu umferð keppninnar. Ef raunin verður sú mun Breiðablik mæta FC Kaupmannahöfn í næstu umferð.