Verslun
Leit
Breiðablik meistarar meistaranna í meistaraflokki kvenna!
Mótamál

Mynd - Breiðablik

Breiðablik er meistari meistaranna í meistaraflokki kvenna, en þetta varð ljós eftir 5-0 sigur liðsins gegn Þór/KA á sumardaginn fyrsta.

Staðan var markalaus í hálfleik en í síðari hálfleik skoruðu þær Sólveig Jóhannesdóttir Larsen og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir tvö mörk hvor og Hildur Antonsdóttir skoraði eitt.

Til hamingju Breiðablik!