Verslun
Leit
KA úr leik og Breiðablik í umspil í Sambandsdeild Evrópu
Mótamál

Breiðablik mætir Struga FC  frá Norður- Makedóníu í forkeppni Sambandsdeildarinnar fimmtudaginn 24. ágúst. Leikurinn fer fram í í Ohrid í Norður-Makedóníu en seinni viðureign liðanna fer fram á Kópavogsvelli þann 31. ágúst næstkomandi.

Með sigri í einvíginu getur Breiðablik tryggt sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar.