Verslun
Leit
Meistaradeild Evrópu - Þór/KA með Ajax, Wexford Youth og Linfield í riðli
Mótamál
Evrópuleikir

UEFA hefur tilkynnt breytingar á Meistaradeild kvenna frá og með 2021/22.

Með þessum breytingum fara tvö efstu lið Pepsi Max deildar kvenna í Meistaradeildina. 

Byrjað verður á forkeppni, þar sem leikið er í nokkrum riðlum. Í næstu umferð leika liðin heima og að heiman gegn mótherjum sínum um laus sæti í 16 liða úrslitum keppninnar. Þar verða fjórir riðlar með fjórum liðum í hverjum riðli. Tvö efstu lið riðlanna komast svo áfram í átta liða úrslit.

Hægt er að lesa meira um málið á vef UEFA.

Vefur UEFA