Verslun
Leit
Undanúrslitaleikur Víkings R. og KR verður 16. ágúst
Mótamál
Mjólkurbikarinn

Úrslitaleikurinn í Mjólkurbikar kvenna verður spilaður á Laugardalsvelli 11. ágúst kl. 19:00. Upphafleg dagsetning leiksins var 12. ágúst.

Breiðablik og Víkingur R. eigast við í úrslitaleiknum.

Breiðablik hefur 13 sinnum hampað titlinum en er þetta í fyrsta sinn í sögunni sem Víkingur kemst í bikarúrslit í kvennaflokki.

Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV.

Mjólkurbikar kvenna