Valmynd
Flýtileiðir
28. janúar 2026
Mynd - Helgi Halldórsson
Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á síðustu vikum á skráningu liða í mótum meistaraflokka.
Í Lengjudeild kvenna hefur ÍH dregið þátttöku sína til baka og mun Völsungur flytjast upp í Lengjudeild kvenna í þeirra stað.
Í 4. deild karla tilkynnti KFK ekki þátttöku. Úlfarnir flytjast því úr 5. deild og upp í 4. deild. Afríka fer upp úr 6. deild (utandeild) og taka sæti Úlfanna í 5. deild karla.