Verslun
Leit
Knattspyrnusamband Íslands auglýsir eftir starfsmanni í 50% eða 100% starf við þrif/ræstingar
Mótamál

Dregið verður í 8-liða úrslitum Fótbolta.net bikarsins klukkan 13:00 í dag, fimmtudag. Drátturinn verður í beinni útsendingu á miðlum KSÍ.

8-liða úrslitin verða leikin 8. ágúst, undanúrslitin í september og úrslitaleikurinn verður 29. september á Laugardalsvelli.

16-liða úrslit voru spiluð í gær og eru þetta liðin sem verða í pottinum í dag:

Víkingur Ó

KFA

Völsungur

KFG

Víðir 

Kári

ÍH

KFK