Valmynd
Flýtileiðir
10. febrúar 2020
Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna, en um er að ræða fyrstu tvær umferðinar.
Í karlaflokki verður sannkallaður nágrannaslagur þegar Hörður Í. og Vestri mætast og í kvennaflokki mæta nýliðar Hamars ÍA á Grýluvelli.