Verslun
Leit
Mjólkurbikar kvenna - Undanúrslit fara fram á föstudag og laugardag
Mótamál
Mjólkurbikarinn

Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna, en um er að ræða fyrstu tvær umferðinar.

Í fyrstu umferð í Mjólkurbikar karla mætast t.a.m. Selfoss og Kórdrengir, en liðin enduðu í tveimur efstu sætunum í 2. deild karla í fyrra og leika því í Lengjudeildinni í sumar.

Það eru tveir leikir í fyrstu umferð Mjólkurbikars kvenna. ÍR og KH mætast á Hertz vellinum og SR tekur á móti KM á Eimskipsvellinum.

Mjólkurbikar karla

Mjólkurbikar kvenna