Valmynd
Flýtileiðir
17. júní 2025
Dregið hefur verið í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar.
Valur mætir þar Flora Tallin frá Eistlandi. Fyrri leikurinn fer fram 10. júlí á N1-vellinum Hlíðarenda og seinni leikurinn fer fram 17. júlí í Tallin.
Víkingur R. mætir FC Malisheva frá Kosóvó. Fyrri leikurinn verður leikinn ytra 10. júlí, en sá seinni á Víkingsvelli 17. júlí.