Verslun
Leit
Ísbjörninn spilar sinn fyrsta leik í Evrópukeppni innanhússfótbolta
Mótamál
Evrópuleikir

Dregið verður í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Futsal á fimmtudag.

Drátturinn hefst kl. 12:00 að íslenskum tíma og verður hægt að horfa á beina útsendingu á vef UEFA.

Ísbjörninn, Íslandsmeistarar innanhúss 2023, verða á meðal þátttökuliða í keppninni.

Hægt er að lesa frekar um dráttinn á vef UEFA.

Vefur UEFA