Verslun
Leit
Knattspyrnusamband Íslands auglýsir eftir starfsmanni í 50% eða 100% starf við þrif/ræstingar
Mótamál

Dregið var í undanúrslit fótbolta.net bikarsins í höfuðstöðvum KSÍ í dag.

 

Undanúrslitin verða leikin 23. september og úrslitaleikurinn 29. september á Laugardalsvelli

 

Víðir fá heimaleik og taka á móti KFK, þá fá KFA heimaleik og taka á móti KFG

 

Undanúrslit

Víðir - KFK

KFA - KFG

 

Mótið á vef KSÍ