Verslun
Leit
Elías Njarðarson skráður sem umboðsmaður hjá KSÍ
Mótamál

Elías Njarðarson hefur verið skráður sem umboðsmaður hjá KSÍ og hefur því öðlast réttindi til að koma fram fyrir hönd leikmanna og/eða félaga við gerð leikmannasamninga eða gerð samninga um félagaskipti.

Hægt er að sjá lista yfir skráða umboðsmenn hjá KSÍ á vef sambandsins.

Listi yfir umboðsmenn