Í dag kemur í ljós hverjir verða mótherjar í FH, ÍBV og Stjörnunnar en dregið verður í fyrstu tvær umferðir forkeppni Evrópudeildar UEFA. Dregið verður í höfuðstöðvum UEFA í Sviss og verður sýnt beint frá drættinum á heimasíðu UEFA.. Félögunum hefur verið skipt niður í hópa og eru mögulegir mótherjar íslensku félaganna í fyrstu umferðinni sem hér segir:
FH
ÍBV
Stjarnan