Verslun
Leit
FH og Stjarnan komust í 2. umferð
Mótamál
Evrópukeppn

Í dag var dregið í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA og var dregið í höfuðstöðvum UEFA í Sviss.  Stjarnan mætir Nömme Kalju frá Eistlandi, FH mætir Lahti frá Finnlandi og ÍBV leikur gegn Sarpsborg frá Noregi.  Stjarnan og ÍBV eiga fyrri leikinn heima.

Leikið verður heima og heiman, 12. og 19. júlí.