Valmynd
Flýtileiðir
7. júlí 2021
Fyrri leikur Vals og Dinamo Zagreb í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildar UEFA verður spilaður á Maksimir leikvangnum í Zagreb í dag og hefst hann kl. 17:00 að íslenskum tíma. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 sport og hefst útsendingin kl. 16:55.
Seinni leikur liðanna verður á Valsvelli þriðjudaginn 13. júlí kl. 20:00.
Mynd: Hafliði Breiðfjörð, Fótbolti.net