Verslun
Leit
Dregið í 32-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins á miðvikudag
Mótamál

Fótbolti.net bikarinn fer af stað á sjálfan þjóðhátíðardaginn, 17. júní.

Þá mætast KFA og ÍH í Fjarðabyggðarhöllinni og hefst leikurinn kl. 14:00.

Hinir 15 leikir 16-liða úrslitanna fara svo fram miðvikudaginn 19. júní, Dregið verður í 8-liða úrslit keppninnar föstudaginn 21. júní.

Víðir varð á síðasta keppnistímabili fyrsta liðið til að lyfta Fótbolti.net bikarnum eftir sigur gegn KFG. 

Fótbolti.net bikarinn á vef KSÍ