Valmynd
Flýtileiðir
26. apríl 2019
Fylkir tryggði sér á Sumardaginn fyrsta sigurinn í B deild Lengjubikars kvenna með sigri gegn HK/Víking, en leikið var á Víkingsvelli.
Það var Ída Marín Hermannsdóttir sem skoraði eina mark leiksins á 23. mínútu.
Til hamingju Fylkir!