Verslun
Leit
Skýrsla starfshóps um fjölgun leikja í Pepsi Max deild karla
Mótamál
COVID-19

Á vef Stjórnarráðsins er greint frá því að verulega verði dregið úr samkomutakmörkunum frá 25. maí. Á meðal þess sem fram kemur er að hámarksfjöldi áhorfenda eða gesta á sitjandi viðburðum hækkar úr 150 í 300 manns í hverju sóttvarnahólfi og veitingasala í hléi verður heimil.  Grímuskyldan gildir áfram fyrir áhorfendur á íþróttaviðburðum.  Reglugerð um þessar breytingar gildir til 16. júní.

Nánar á vef Stjórnarráðsins

Mynd með grein:  Hafliði Breiðfjörð, Fótbolti.net