Verslun
Leit
Ísbjörninn spilar sinn fyrsta leik í Evrópukeppni innanhússfótbolta
Mótamál
Evrópuleikir

Ísbjörninn hefur á miðvikudag leik í forkeppni Meistaradeildarinnar í Futsal.

Liðið er í riðli með Akaa Futsal, Tirana Futsal og TSV Weilimdorf, en riðillinn er leikinn í Albaníu á heimavelli Tirana Futsal.

Það lið sem endar í efsta sæti riðilsins kemst áfram í næstu umferð.

Ísbjörninn hefur leik gegn Akaa Futsal á miðvikudag, mætir svo Tirana Futsal á fimmtudag og TSV Weilimdorf á laugardag.

Mótið á vef KSÍ