Verslun
Leit
Ísbjörninn úr leik í forkeppni Futsal Cup
Mótamál
Evrópuleikir

Ísbjörninn hefur lokið leik í forkeppni Futsal Cup.

Liðið var þar í riðli með Kampuksen Dynamo frá Finnlandi, KMF Titograd frá Svartfjallalandi og FC Encamp frá Andorra. Ísbjörninn tapaði öllum leikjum sínum í riðlinum, en það var Kampuksen Dynamo sem fór áfram í næstu umferð með fullt hús stiga.

Úrslit leikja:

Kampuksen Dynamo - Ísbjörninn 17-0

KMF Titograd - Ísbjörninn 8-1

Ísbjörninn - FC Encamp 2-6

Mótið á vef KSÍ