Valmynd
Flýtileiðir
9. ágúst 2024
Jafntefli varð niðurstaðan í fyrri leik Víkings R. og eistneska liðsins Flora Tallinn í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar UEFA, þegar liðin mættust í Víkinni á fimmtudagskvöld. Liðin mætast að nýju ytra að viku liðinni. Liðið sem kemst áfram úr þessari viðureign leikur í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar.