Verslun
Leit
Víkingur R. og KA spiluðu leiki í sambandsdeild UEFA
Mótamál
Evrópuleikir

KA tekur á móti Dundalk í fyrri leik liðanna í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu á fimmtudag. Leikið verður á Fram velli í Úlfarsárdal. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Síðari leikur liðanna fer fram ytra þann 3. ágúst. Sigurvegari úr einvíginu mætir annað hvort Club Brugge frá Belgíu eða AGF frá Danmörku í næstu umferð keppninnar.