Verslun
Leit
Leikjum dagsins í Pepsi Max deild kvenna og 2. deild kvenna frestað
Mótamál
Pepsi Max deildin
COVID-19

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Mótanefnd KSÍ hefur tekið þá ákvörðun að fresta öllum leikjum sem eru á dagskrá í dag.

Um er að ræða leik Fylkis og KR í Pepsi Max deild kvenna og leiks ÍR og Álftaness í 2. deild kvenna. Einnig hefur leik dagsins í 2. flokki karla verið frestað.

KSÍ mun taka frekari ákvarðanir um framhald mótahalds um leið og skýrari leiðbeiningar berast frá yfirvöldum.