Verslun
Leit
Staðfest niðurröðun í seinni hluta Bestu deildar karla
Mótamál
Besta deildin
Fyrr í dag var leik FH og KR í Bestu deild karla frestað til morguns þar sem aðalstjórn FH hafði tilkynnt um lokun á báðum grasvöllum FH í Kaplakrika.
Fyrir stuttu síðan barst hins vegar tilkynning frá aðalstjórn FH um að lokun hefði verið aflétt af frjálsíþróttavelli félagsins.
Í framhaldinu óskaði FH eftir því að leikurinn yrði færður á varavöll félagsins.

Mótanefnd KSÍ hefur því aftur breytt leikvelli í neðangreindum leik og fer hann fram á frjálsíþróttavellinum í Kaplakrika.

Besta deild karla
FH – KR
Var: Laugardaginn 29. apríl kl. 14.00 á Würth vellinum
Verður: Laugardaginn 29. apríl kl. 14.00 á Kaplakrikavelli (frjálsíþróttavelli)