Valmynd
Flýtileiðir
22. september 2023
Leik ÍBV og Fram í neðri hluta Bestu deildar, sem átti upphaflega að fara fram laugardaginn 23. september, var að ósk félaganna færður til sunnudagsins 24. september.
Félögin hafa nú óskað eftir að leikurinn verði aftur færður á upphaflegan tíma.
ÍBV tekur því á móti Fram í neðri hluta Bestu deildar karla laugardaginn 23. september klukkan 14:00 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum.