Verslun
Leit
Staðfest niðurröðun í Meistarakeppni og Bestu deildum
Mótamál
Besta deildin

Lokaumferð Bestu deildar karla fer fram á laugardag og hefjast allir sex leikirnir klukkan 13:00.  Íslandsmeistaraskjöldurinn fer á loft í Kópavogi þar sem hefðin er að afhenda verðlaunagripinn í síðasta heimaleik þess félags sem verður Íslandsmeistari, þar sem því verður við komið.  Um kvöldið verður deildin síðan gerð upp í sérstökum uppgjörsþætti á Stöð 2 sport.

Besta deild karla - Efri hluti

Besta deild karla - Neðri hluti