Valmynd
Flýtileiðir
16. október 2019
Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik og PSG mættust á Kópavogsvelli í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.
PSG skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik og bættu svo við því fjórða undir lok leiks.
Liðin mætast að nýju þann 31. október á Stade Jean Bouin í París.