Verslun
Leit
Meistaradeild Evrópu - 3-2 sigur hjá Breiðablik gegn Sparta Prag
Mótamál
Evrópuleikir

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Breiðablik vann 3-2 sigur gegn Sparta Prag í fyrri leiki liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli.

Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tvö mörk og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eitt.

Liðin mætast í síðari leik liðanna í Prag 26. september.