Valmynd
Flýtileiðir
12. september 2018
Þór/KA mætir Wolfsburg í dag í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Leikurinn fer fram á Þórsvelli og hefst hann klukkan 16:30.
Dómarar leiksins koma frá Ungverjalandi. Dómari leiksins er Eszter Urban og henni til aðstoðar eru þær Judit Kulscsár og Noémi Baráth. Fjórði dómari leiksins er Katalin Sipos.
Seinni leikurinn fer fram ytra þann 26. september.